Tveir æfingaleikir framundan

Dolli tók kast þegar hann frétti af leikbanninu. arborgfc.net/GK

Það verður gaman að sjá hvort Dolli kemst á flug gegn stjörnumprýddu liði BÍ/Bolungarvíkur. arborgfc.net/GK

Árborg spilar tvo æfingaleiki áður en keppni hefst í Borgunarbikarnum laugardaginn 3. maí næstkomandi. Kl. 13 í dag, laugardag, mætir Árborg 1. deildarliði BÍ/Bolungarvíkur á gamla grasvellinum í Þorlákshöfn.

Það er gaman að fá tækifæri til þess að fá tækifæri til þess að spila við 1. deildarlið og óhætt að segja að menn séu spenntir fyrir því að sjá baráttuna milli Hartmanns Antonssonar og Nigel Quashi. 

Þriðjudaginn 29. apríl mæta Árborgarar síðan 3. deildarliði Hamars á gervigrasvellinum á Selfossi. Leikurinn hefst kl. 20:00.

Æfingaleikirnir verða ekki í beinni útsendingu á Yevvo.

Hvað vilt þú segja ?

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>