Árborg – Stokkseyri 3-0 (1-0)

arnar_freyr_orvar_arbsto110414gk

Arnar Freyr var sprækur á miðjunni og skoraði „glæsilegt“ mark. arborgfc.net/GK

Árborg vann góðan sigur á Stokkseyri þegar liðin mættust í Lengjubikarnum á Selfossvelli á föstudagskvöld. Sigur Árborgar var síst of stór en lokatölur urðu 3-0.

Lesa meira

Stórleikur á Selfossvelli

Stokkseyringurinn Viðar Örn mun hvorki spila með Árborg eða Stokkseyri í kvöld. arborgfc.net/GK

Stokkseyringurinn Viðar Örn mun hvorki spila með Árborg eða Stokkseyri í kvöld. arborgfc.net/GK

Í kvöld mætast Árborg og Stokkseyri í stærsta leik A til C deilda Lengjubikarsins þetta vorið. Flautað verður til leiks kl. 19:00 á sígræna Selfossvellinum og tekið skal fram að það er frítt á völlinn í boði Bílverk BÁ.

Lesa meira

Árborg – Skínandi 1-2 (1-2)

Tommi og Trausti í baráttu um boltann. arborgfc.net/GK

Það var bongóblíða á Selfossvelli á föstudagskvöld þegar Árborg tók á móti spræku liði Skínanda í C-deild Lengjubikarsins. Þrátt fyrir að aðstæður væru allar hinar ákjósanlegustu náðu Árborgarar ekki að nýta sér það og niðurstaðan varð 1-2 sigur gestanna í jöfnum leik.

Lesa meira

Fjörið byrjar í kvöld

Guðjón býður nýju leikmennina velkomna með hefðbundnu handabandi. arborgfc.net/GK

Keppnistímabilið 2014 hefst hjá Árborgurum í kvöld þegar liðið mætir Skínanda í riðli 5 í C-deild Lengjubikarsins. Flautað verður til leiks á Selfossvelli kl. 19.

Lesa meira

Í beinni: Félagaskiptaglugginn lokar

Pelle er ekki bara góður í fótbolta, heldur líka myndarlegur. Ljósmynd/Líklega konan hans

Lokadagur seinni félagaskiptagluggans hjá knattspyrnuliðum á Íslandi er í dag. Mikil leynd hvílir yfir þeirri vinnu sem Guðjón Bjarni Hálfdánarson, knattspyrnustjóri Árborgar, leggur í félagaskiptamálin í dag en hér verður fylgst með helstu félagaskiptum dagsins.

Lesa meira

KFG í kvöld

Dolli með boltann á tánum í gömlum leik gegn KFG. arborgfc.net/GK

Árborg tekur á móti toppliði KFG í A-riðli 4. deildar karla kl. 20 í kvöld á Selfossvelli. Frítt er á völlinn í boði Bílverk BÁ.

Lesa meira

Árborg – Álftanes 0-2 (0-0)

Árni Páll fékk gult spjald fyrir að láta klípa sig í punginn. Kjartan var farinn útaf þegar þetta gerðist. arborgfc.net/GK

Árborg tók á móti Álftanesi í síðustu viku í 4. deildinni. Með sigri hefði Árborg jafnað Álftanes að stigum en úrslitin urðu 0-2 sigur gestanna og eru nú línurnar í stigatöflunni í A-riðlinum orðnar ansi skýrar þar sem fjögur lið eru í toppbaráttu og önnur fjögur í botnbaráttu. Árborg er í neðri hlutanum með 6 stig eftir 6 leiki.

Lesa meira

Næsta verkefni: Þróttur Vogum

Hartmann tekur flugið í leik gegn Þrótti í fyrravor. arborgfc.net/GK

Baráttan í A-riðli 4. deildar karla heldur áfram í dag þegar Þróttur Vogum kemur í heimsókn á Selfossvöll. Leikurinn hefst kl. 16:00 á gervigrasinu og það er frítt á völlinn í boði Bílverk BÁ.

Lesa meira

Líkamsfegurð, vinnuþrek, táp